Ísvagnarnir

Ísvagnarnir mínir voru fluttir yfir sjó frá Ítalíu, þeim finnst skemmtilegast að fá að standa með mörgum framandi tegundum af ítölskum gelato/sorbet ís og sjá lifna yfir andlitum bæði yngri og eldri ísunnenda. Brosandi starfsmenn fylgja fast á eftir ísvögnunum, tilbúnir að kúla ís fyrir þá sem vilja. Ísvagnarnir mínir eru í boði fyrir alla viðburði sem eru settir upp fyrir 120 manns eða fleiri t.d. brúðkaup, fermingarveislur, útskriftarveislur, árshátíðir, starfsmannafögnuði og allskyns skemmtanir.


Ég á tvær stærðir af ísvögnum.  Stóri ísvagninn minn er oft á ferð og flugi og þá eru minni ísvagnarnir mínir sendir á staðinn. Sá sem sér um pantanirnar á vögnunum hjá mér lætur þig alltaf vita hvorn vagninn þú munt fá áður en þú velur þínar tegundir í ísvagninn.

Minni ísvagninn

Minni ísvagnarnir taka 4 ístegundir

ÍSPÖNTUN

Mundu að setja dag- og tímasetningu á pöntunina þína

5 lítra Ískista fyrir 45 Ískista fyrir 65 Ísvagn

Athugið! Það þarf að panta fyrir laugardag og sunnudag í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudegi.

Stærri ísvagninn

Stóri ísvagninn tekur 6 ístegundir

ÍSPÖNTUN

Mundu að setja dag- og tímasetningu á pöntunina þína

5 lítra Ískista fyrir 45 Ískista fyrir 65 Ísvagn

Athugið! Það þarf að panta fyrir laugardag og sunnudag í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudegi.